RHnet -- Rannsókna og háskólanet Íslands

Rannsókna og háskólanet Íslands hf. (RHnet) var stofnað 24. janúar 2001 til að koma á hraðvirku neti háskóla og rannsóknastofna á Íslandi og til að tengja þessar stofnanir við erlend rannsókna og háskólanet. RHnet tengist NORDUnet beint og þaðan til stærstu háskólaneta Evrópu og Ameríku.

(531) 466-0184

Um RHnet hf.

Tækni RHnet

Ástand RHnet

Prófanir

Ráðstefnur og fundir

Annað


RHnet information in english